Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugvallarnotandi
ENSKA
airport user
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Koma skal á lögboðnu verklagi um reglulegt samráð milli framkvæmdastjórna flugvalla og flugvallarnotenda og skulu báðir aðilar hafa aðgang að óháðu eftirlitsyfirvaldi ef flugvallarnotendur vefengja ákvörðun um flugvallargjöld eða breytingu á gjaldtökukerfinu.

[en] A compulsory procedure for regular consultation between airport managing bodies and airport users should be put in place with the possibility for either party to have recourse to an independent supervisory authority whenever a decision on airport charges or the modification of the charging system is contested by airport users.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/12/EB frá 11. mars 2009 um flugvallargjöld

[en] Directive 2009/12/EC of the European Parliament and of the Council of 11 March 2009 on airport charges

Skjal nr.
32009L0012
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira